Barnastarf 3.-4. bekkur

Mánudaga kl. 14:30-15:30

Umsjón með starfinu hafa Steinunn Anna Baldvinsdóttir, æskulýðsfulltrúi og Þórður Bjarni Baldvinsson.

Upplýsingar veitir Steinunn í gegnum tölvupóst steinunn@seljakirkja.is.

Allir krakkar eru hjartanlega velkomnir og lofum við miklu fjöri.

Á milli kl. 14 og 14:30 verður boðið uppá samlokur, ávexti eða annað sambærilegt snarl, börnin eru velkomin fyrr í spil, spjall og kaffitíma

Skráning í barnastarf

.

Vorið 2021

15. feb – Bollugleð

22. feb – Spilafundur (Vetrarfrí í skólum mán og þri)

1. mars – Kókoskúlur

8. mars – Feluleikir

15. mars – Perlufundur

22. mars – Páskabingó

29. mars – Páskafrí

5. apríl – Páskafrí

12. apríl – Spilafundur

19. apríl –  Orrusta

26. apríl – Seglagerð

3. maí – Bandí

10. maí – Útileikir

17. maí – Sumarfjör og grill