Helgihald 8. ágúst

25. júlí 2021|

Að venju verður engin guðsþjónusta í Seljakirkju um verslunarmannahelgina. Næsta guðsþjónusta verður í Seljakirkju sunnudaginn 8. ágúst kl. 11. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson predikar. Félgar úr Kór Seljakirkju leiða safnaðarsöng. Organisti: Douglas A. Brotchie.

Nýr hökull tekinn í notkun við guðsþjónustu á hvítasunnudag

19. maí 2021|

Næsti sunnudagur, hvítasunnudagur, verður sérstaklega hátíðlegur í Seljakirkju. Helgihaldið verður með eftirfarandi sniði: Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórssonar predikar. Kór Seljakirkju syngur og organisti er Tómas Guðni Eggertsson Almenn guðsþjónusta kl. 13. Við ...
Lesa meira

Allar fréttir