Helgihald 8. ágúst

Að venju verður engin guðsþjónusta í Seljakirkju um verslunarmannahelgina. Næsta guðsþjónusta verður í Seljakirkju sunnudaginn 8. ágúst kl. 11. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson predikar. Félgar úr Kór Seljakirkju leiða safnaðarsöng. Organisti: Douglas A. Brotchie.

2021-07-25T23:55:05+00:0025. júlí 2021|

Skráning í fermingarfræðslu

Kæru foreldrar barna f. 2008. Nú er hafin skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í Seljakirkju. Skráning fermingarbarna fer fram á vefnum seljakirkja.is/ferming. Þar er jafnframt í boði að velja fermingardag og ábyrgjumst við að fermingarbörnin fái umbeðinn dag.
Lesa meira

2021-07-16T13:34:09+00:0016. júlí 2021|

Skertur opnunartími

Vegna sumarleyfa er viðveran skert í Seljakirkju þessa dagana. Best er að senda tölvupóst á olafur.bo @ kirkjan.is - eða hringja í síma 866 9955.

2021-07-15T10:42:48+00:009. júlí 2021|

Nýr hökull tekinn í notkun við guðsþjónustu á hvítasunnudag

Næsti sunnudagur, hvítasunnudagur, verður sérstaklega hátíðlegur í Seljakirkju. Helgihaldið verður með eftirfarandi sniði: Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórssonar predikar. Kór Seljakirkju syngur og organisti er Tómas Guðni Eggertsson Almenn guðsþjónusta kl. 13. Við guðsþjónustuna verða vígð nýr hökull og  stólur sem Margrét Björk Andrésdóttir gaf Seljakirkju til minningar um eiginmann sinn Aðalstein Viðar ...
Lesa meira

2021-05-19T23:26:22+00:0019. maí 2021|
Go to Top