Menningarvaka eldri borgara 26. október

Næsta menningarvaka eldri borgara verður í Seljakirkju, þriðjudaginn 26. október kl. 18. Að þessu sinni mun leikarinn góðkunni, Örn Árnason sjá um dagskrána.  Að lokinni dagskrá verður borin fram matur að hætti Lárusar Loftssonar, matreiðslumeistara.  Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 567 0110 eða með tölvupósti: seljakirkja@kirkjan.is.

2021-10-22T07:44:23+00:0022. október 2021|

Sunnudagurinn 24. október

Sunnudagaskóli kl. 11 söngur og gleði Biblíusaga og brúðuleikhús ávaxtahressing í lokin, verið velkomin! Guðsþjónusta kl. 13 Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari Tómas Guðni Eggertsson leikur á orgel og stjórnar Kór Seljakirkju sem syngur Messukaffi í lokin.

2021-10-18T18:53:37+00:0018. október 2021|
Go to Top