About Bryndís Malla Elídóttir

Prestur

Gönguguðsþjónusturnar halda áfram

Sunnudaginn 20. júní Gengið frá Seljakirkju kl. 10 - guðsþjónustu í Fella og Hólakirkju kl. 11. Sunnudagurinn 27. júní Gengið frá Fella og Hólakirkju kl. 10 - guðsþjónusta í Breiðholtskirkju kl. 11 Sunnudagurinn 4. júlí Gengið frá Breiðholtskirkju kl. 10 - guðsþjónusta í Seljakirkju kl. 11 Farnar verða aðrar gönguleiðir en í fyrri hringnum og ...
Lesa meira

2021-06-15T10:26:31+00:0015. júní 2021|

Gönguguðsþjónusta í Seljakirkju

Gengið verður frá Breiðholtskirkju kl. 10 yfir í Seljakirkju þar sem guðsþjónustan hefst kl. 11, Vigdís Pálsdóttir leiðir gönguna.  Sr. Bryndís Malla Elídóttir prédikar og þjónar fyrir altari, Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar. Messukaffi og skemmtileg samfélag að guðsþjónustu lokinni. Njótum þess að vera samferða á sunnudaginn í kirkjuna.

2021-06-07T11:39:50+00:007. júní 2021|
Go to Top