Verið velkomin á jóla-óróann alla þriðjudaga fram að jólum, kl. 19-21. Skráning á seljakirkja@kirkjan.is, njótum þess að koma saman og ræða saman um tilfinningar okkar og líðan um aðventu og jól