Verið velkomin á fræðslukvöld næstu miðvikudagskvöld kl. 19:30-21:00.
Fjallað verður um faðir vorið og hvernig bænin tengist daglegum viðfangsefnum,
eins og fyrirgefningunni, hjálparstarfi og viljanum þegar árin færast yfir.
Nánari upplýsingar má finna með því að smella á myndina