Fimtudaginn 9. september verður fyrsta bænastundin á þessu hausti. Bænastundirnar eru alla fimmtudaga kl .12, þar sem við eigum notalega stund í kirkjunni og göngum svo í safnaðarsalinn þar sem boðið er upp á súpu og brauð.
Verið hjartanlega velkomin!