Loading...
Forsíða 22020-10-14T11:07:21+00:00

Helgihald annan sunnudag í aðventu

Næsta sunnudag verður helgihald með hefðbundnu sniði í Seljakirkju:
Barnaguðsþjónusta kl. 11
Óli og Bára leiða stundina og Tómas Guðni annast undirleikinn.

Guðsþjónusta kl. 13.
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson predikar.
Félagar úr Kór Seljakirkju leiða safnaðarsöng.
Organisti: Tómas Guðni Eggertsson.

Komum til kirkjunnar á jólaföstu og undirbúum hug og hjörtu fyrir hátíðina sem í vændum er.

30. nóvember 2021|

Jóla-órói

Verið velkomin á jóla-óróann alla þriðjudaga fram að jólum, kl. 19-21. Skráning á seljakirkja@kirkjan.is, njótum þess að koma saman og ræða saman um tilfinningar okkar og líðan um aðventu og jól

30. nóvember 2021|

Soroptomistar roðagylla heiminn

Dagana 25. nóvember til 10. desember mun Soroptimistaklúbbur Bakka og Selja lýsa Seljakirkju með roðagylltum (appelsínugulu) lit. Þetta er gert til  þess að vekja athygli á átaki Sameinuðu þjóðanna „Roðagyllum heiminn“. Þessu átaki er ætlað að efla vitundarvakningu gegn kynbundnu ofbeldi. Alþjóðasamtök soroptimista, ásamt ýmsum öðrum kvennasamtökum hér á landi og á alþjóðavísu, hafa gert
Lesa meira

25. nóvember 2021|

Í dag

Foreldramorgnar kl. 10

Fermingarfræðsla kl. 15:10

Kvenfélag Seljasóknar
(fyrsta þriðjudag mánaðar) kl. 18

Menningarvaka eldriborgara
(síðasta þriðjudag mánaðar) kl. 18

Kirkjukór Seljakirkju æfing kl. 19:30

Ritningarvers dagsins
Drottinn er vörður þinn, Drottinn skýlir þér, hann er þér til hægri handar.
Sálm.121:5

Skoða dagskrá vikunnar

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Skrá í Þjóðkirkjuna

Hafa samband

Prestar:
Sr. Bryndís Malla Elídóttir
bryndis.malla.elidottir@kirkjan.is

Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson
olafur.bo@kirkjan.is

Æskulýðsfulltrúi og kirkjuvörður:
Steinunn Anna Baldvinsdóttir
steinunn@seljakirkja.is

Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com

Allar fréttir
Go to Top