Loading...
Forsíða 22020-10-14T11:07:21+00:00

Gönguguðsþjónusturnar halda áfram

Sunnudaginn 20. júní
Gengið frá Seljakirkju kl. 10 – guðsþjónustu í Fella og Hólakirkju kl. 11.

Sunnudagurinn 27. júní
Gengið frá Fella og Hólakirkju kl. 10 – guðsþjónusta í Breiðholtskirkju kl. 11

Sunnudagurinn 4. júlí
Gengið frá Breiðholtskirkju kl. 10 – guðsþjónusta í Seljakirkju kl. 11

Farnar verða aðrar gönguleiðir en í fyrri hringnum og staldrað við á áhugaverðum stöðum. Njótum
Lesa meira

15. júní 2021|

Gönguguðsþjónusta í Seljakirkju

Gengið verður frá Breiðholtskirkju kl. 10 yfir í Seljakirkju þar sem guðsþjónustan hefst kl. 11, Vigdís Pálsdóttir leiðir gönguna.  Sr. Bryndís Malla Elídóttir prédikar og þjónar fyrir altari, Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar. Messukaffi og skemmtileg samfélag að guðsþjónustu lokinni. Njótum þess að vera samferða á sunnudaginn í kirkjuna.

7. júní 2021|

Nýr hökull tekinn í notkun við guðsþjónustu á hvítasunnudag

Næsti sunnudagur, hvítasunnudagur, verður sérstaklega hátíðlegur í Seljakirkju. Helgihaldið verður með eftirfarandi sniði:

Fermingarguðsþjónusta kl. 11.
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórssonar predikar.
Kór Seljakirkju syngur og organisti er Tómas Guðni Eggertsson

Almenn guðsþjónusta kl. 13.
Við guðsþjónustuna verða vígð nýr hökull og  stólur sem Margrét Björk Andrésdóttir gaf Seljakirkju til minningar um eiginmann sinn Aðalstein Viðar Júlíusson. Aðalsteinn vann fórnfúst starf
Lesa meira

19. maí 2021|

Í dag

Fyrirbænastund kl. 12

Æskulýðsfélagið Sela kl. 20

AA fundur kl. 19

Ritningarvers dagsins:
Óttast eigi því að ég er með þér,
vertu ekki hræddur því að ég er þinn Guð.
Ég styrki þig, ég hjálpa þér,
ég styð þig með sigrandi hendi minni.
Jes 41:10

Skoða dagskrá vikunnar

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Skrá í Þjóðkirkjuna

Hafa samband

Prestar:
Sr. Bryndís Malla Elídóttir
bryndis.malla.elidottir@kirkjan.is

Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson
olafur.bo@kirkjan.is

Æskulýðsfulltrúi og kirkjuvörður:
Steinunn Anna Baldvinsdóttir
steinunn@seljakirkja.is

Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com

Allar fréttir
Go to Top