Barnakórinn

Barnakórinn starfar í tveimur deildum

  • 1. – 4. bekkur æfir á miðvikudögum kl. 14:00-14:50
  • 5. – 10. bekkur æfir á miðvikudögum kl. 15:00-15:50

Kórstjóri er Rósalind Gísladóttir, s. 823-3289.

Skráning í barnakór

Kirkjukórinn

Æfir á þriðjudögum 19:30-21:30

Kirkjukórinn er undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar. Kórinn æfir á miðvikudagskvöldum kl. 19:30 – 21:30. Einnig er gert ráð fyrir 1 klst. æfingu fyrir athafnir. Kórinn getur bætt við sig áhugsömu söngfólki og hægt er að hafa samband við Tómas í síma 866-1823 fyrir frekari upplýsingar.

Kórinn hefur það hlutverk að leiða almennan safnaðarsöng í guðsþjónustum og jafnframt það að flytja umfangsmeiri tónverk fyrir söfnuðinn til þess að setja hátíðlegri blæ á hana. Gert er ráð fyrir því að kórinn haldi að minnsta kosti tvenna tónleika á ári, aðventu og vortóneikar.