6 – 9 ára starf

Miðvikudaga kl. 14:00-14:45

Umsjón með starfinu hafa Steinunn Anna Baldvinsdóttir, æskulýðsfulltrúi og Þórður Bjarni Baldvinsson.

Upplýsingar veitir Steinunn í gegnum tölvupóst steinunn@seljakirkja.is.

Allir krakkar eru hjartanlega velkomnir og lofum við miklu fjöri. Samverustundir eru alla miðvikudaga kl. 14:00 – 14:45.

Veturinn 2018-2019

Dagsrá vorannar 2019

1.1 – Kynningarfundur og lekir
16.1 – Spilafundur
23.1 – Kókoskúlur
30.1 – Leikjafundur
6.2 – Slímgerð
13.2 – Feluleikjafundur
20.2 – StórSkæriStórtBlaðStórSteinn
27.2 – Spilafundur
6.3 – Öskudagur – Búningapartý
13.3 – PizzaSnúðar
20.3 – Leikjafundur
27.3 – Páskaföndur
10.4 – Páskabingó
17.4 – Páskafrí
24.4 – Leikritagerð
1.5 – Frí – Verkalýðsdagurinn
8.5 – Brjóstsykursgerð
15.5 – Blöðrubrjálæði
22.5 – Leikjafundur
29.5 – SumarGrill og útileikir