Barnastarf 3.-4. bekkur

Miðvikudaga 15:00-16:00

Umsjón með starfinu hafa Steinunn Anna Baldvinsdóttir, æskulýðsfulltrúi og Þórður Bjarni Baldvinsson.

Upplýsingar veitir Steinunn í gegnum tölvupóst steinunn@seljakirkja.is.

Allir krakkar eru hjartanlega velkomnir og lofum við miklu fjöri.

Skráning í barnastarf

.

Haustið 2020

09.09 – Kynningarfundur og leikir

16.09 – Pizzapartý og leikir

23.09 – Föndur

30.09 – Skotbolti

07.10 – Skutlufundur

14.10 – Seglagerð

21.10 – Vetrarleyfi

28.10 – Leikjafundur

04.11 – GaGa bolti

18.11 – Jól í Skókassa

11.11 – Bandí

25.11 – Jólaföndur

02.12 – Piparkökugerð

09.12 – Litlu Jól

*Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar