Helgihald um dymbilviku og páska

Helgihaldið í Seljakirkju yfir dymbilviku og páska er af fjölbreyttum toga, og þar ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi! Sunnudagurinn 24. mars – Pálmasunnudagur Barnaguðsþjónusta á loftinu kl. 11 – Bára og Perla leiða skemmtilega stund í loftsalnum. Söngur, saga, líf og fjör! Fermingarmessa kl. 10.30 og 13 – Sr. Ólafur ...
Lesa meira

2024-03-23T18:54:06+00:0023. mars 2024|

Pálmasunnudagur í Seljakirkju

Það er ekki aðeins dymbilvikan sem hefst á sunnudaginn, heldur einnig fermingarmessurnar okkar í Seljakirkju! Við það breytist helgihaldið í kirkjunni okkar eilítið, en athugið þó að sunnudagaskólinn er ekki farinn í frí - þó hann færi sig upp á kirkjuloft um stundarsakir! Helgihald pálmasunnudags verður með þessum hætti: Barnaguðsþjónusta á loftinu kl. 11 – ...
Lesa meira

2024-03-22T22:39:41+00:0022. mars 2024|

Bænastundir hefja göngu sína á ný

Hádegisbænastundirnar sem eru alla fimmtudaga kl. 12 i Seljakirkju hefjast 6. september nk. og verða þær alla fimmtudaga í vetur. Að lokinni samverustund í kirkjunni er gengið í safnðarsalinn þar sem boðið er upp á súpu og brauð.

2023-09-07T14:15:52+00:002. september 2023|

Seljakirkja á grænni leið

Nýlega bættist Seljasókn  í hóp safnaða sem eru á grænni leið. Þetta er fimmtándi söfnuðurinn sem heldur út þá gæfuleið. Grænir söfnuðir eru hins vegar sjö að tölu. Þriðjudaginn 24. maí afhenti sr. Axel Árnason Njarðvík, verkefnisstjóri umhverfismála hjá þjóðkirkjunni, Árna Helgasyni, ritara sóknarnefndar Seljakirkju, viðurkenningu um að söfnuðurinn væri kominn á græna leið. ...
Lesa meira

2022-06-08T19:18:09+00:005. júní 2022|
Go to Top