Allt helgihald fellur niður út október

Við erum öll almannavarnir og hugum vel hvert að öðru. Allt helgihald fellur niður í Seljakirkju út október. Sunnudagskólinn, guðsþjónusturnar og bænastundirnar á fimmtudögum falla því niður, auk þess sem ekki verða kóræfingar eða aðrar samverur. Fyrirhuguðum fræðslukvöldum um faðir vorið er frestað um óákveðinn tíma. Prestar kirkjunnar sinna áfram sálgæslu og öðrum athöfnum kirkjunnar í ...
Lesa meira

2020-10-06T12:40:07+00:006. október 2020|

Skráning í fermingarfræðslu veturinn 2020 – 2021.

Nú er hafin skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í Seljakirkju. Skráning fermingarbarna fer fram á vefnum seljakirkja.is/ferming. Þar er jafnframt í boði að velja fermingardag og ábyrgjumst við að fermingarbörnin fái umbeðinn dag. Fermingarfræðslan mun fara fram í vikulegum kennslustundum í safnaðarheimili kirkjunnar jafnframt sem vænst er þátttöku í helgihaldi safnaðarins. Við leggjum mikla áherslu ...
Lesa meira

2020-08-11T15:58:34+00:0011. ágúst 2020|
Go to Top