Sunnudagurinn 28. febrúar
Sunnudagaskóli kl. 11 með söng og gleði, Biblíusögu og brúðuleikriti. Ávaxtahressing í lokin og mynd til að lita. Guðsþjónusta kl. 13, sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar, Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar, messukaffi í lokin, verið hjartanlega velkomin.