Allt helgihald fellur niður út október

Við erum öll almannavarnir og hugum vel hvert að öðru. Allt helgihald fellur niður í Seljakirkju út október. Sunnudagskólinn, guðsþjónusturnar og bænastundirnar á fimmtudögum falla því niður, auk þess sem ekki verða kóræfingar eða aðrar samverur. Fyrirhuguðum fræðslukvöldum um faðir vorið er frestað um óákveðinn tíma. Prestar kirkjunnar sinna áfram sálgæslu og öðrum athöfnum kirkjunnar í ...
Lesa meira