Meðan harðar samkomutakmarkanir eru í gildi fellur allt helgihald niður, það verður því ekki bænastund á fimmtudaginn eða helgihald á komandi sunnudegi. Minnt er á útvarpsguðsþjónusturnar alla sunnudagsmorgna á Rás1.