Við erum öll almannavarnir og hugum vel hvert að öðru. Allt helgihald fellur niður í Seljakirkju út október. Sunnudagskólinn, guðsþjónusturnar og bænastundirnar á fimmtudögum falla því niður, auk þess sem ekki verða kóræfingar eða aðrar samverur. Fyrirhuguðum fræðslukvöldum um faðir vorið er frestað um óákveðinn tíma. Prestar kirkjunnar sinna áfram sálgæslu og öðrum athöfnum kirkjunnar í samræmi við sóttvarnarreglur.

Skertur opnunartími verður einnig í Seljakirkju en hægt verður að ná í starfsfólk kirkjunnar í eftirtöldum númerum:
Sr. Bryndís Malla Elídóttir s: 8922901
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson s: 8669955
Steinunn Anna Baldvinsdóttir kirkjuvörður s: 6622050
Tómas Guðni Eggertsson organisti s: 8661823