Að venju verður ekki messað í Seljakirkju um verslunarmannahelgina en þá er öllu starfsfólki kirkjunnar gefið frí. Ávallt er útvarpsguðsþjónusta á rás 1 á sunnudagsmorgnum kl. 11. Næsta guðsþjónusta í kirkjunni verður 9. ágúst kl. 11. Góða helgi!