Næstkomandi sunnudag, 12. júlí verður guðsþjónusta í Seljakirkju kl. 11.
Fermd verður ein stúlka í athöfninni.
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson predikar, sönghópur undir stjórn Hjördísar Geirs leiða safnaðarsöng og undirleikinn annst Gróa Hreinsdóttir.