Þriðjudaginn 25. febrúar verður næsta menningarvaka eldri borgara í Seljakirkju o9g hefst samveran kl. 18

Að þessu sinni mun Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðaráðherra flytja okkur erindi

Þá mun hinn góðkunni tenórsöngvari Gissur Páll Gissurarson flytja okkur tónlistina við undirleik Tómasar Guðna Eggertssonar

Eftir stundina verður að venju gengið til málsverðar að hætti Lárusar Loftsonar

Vinsamlegast tilkynnið þáttöku í síma kirkjunnar 5670110