Næstkomandi sunnudag, 12. janúar verður helgihald með hefðbundnu sniði í Seljakirkju.

Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Óli og Jóhanna leiða samveruna. Mikill söngur, biblíusaga, líf og fjör!

Guðsþjónusta kl.14.
Sr. Sighvatur Karlsson predikar og þjónar fyrir altari.
Félagar úr Kór Seljakirkju leiða safnaðarsöng.
Organisti: Tómas Guðni Eggertsson.