Næsta sunnudag verður helgihald með eftirfarandi sniði í Seljakirkju:

Sunnudagaskólinn kl. 11.
Óli og Jóhanna leiði samveruna sem verður uppfull af lífi og fjöri, sögu og söngvum.

Guðsþjónusta kl. 14. – Kirkjudagur Rangæinga.
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson predikar.
Félagar úr Kór Seljakirkju leiða söng við undirleik Tómasar Guðna Eggertssonar.

Gerum sunnudaginn skemmtilegri og tökum þátt í helgihaldinu!