Næsta sunnudag verður í senn létt og hátíðlegt yfirbragð yfir guðsþjónustunni í Seljakirkju en dagskráin er með þessum hætti:

Sunnudagaskólinn kl. 11.
Óli og Jóhanna leiða stundina – sem verður uppfull af lífi og fjöri, sögum og söngvum!

Barnaguðsþjónusta kl. 14.
Sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti predikar.
Félagar úr Kór Seljakirkju leiða söng.
Organisti: Tómas Guðni Eggertsson.

Njótum þess að taka þátt í helgihaldinu!