Sunnudagaskóli kl. 11, Biblíusaga, brúðuleikrit, söngur og gleði. Öll börn fá fallega kirkjubók og safna límmiðum yfir veturinn, ávaxtahressing í lokin og mynd til að lita.

Guðsþjónusta kl. 14, prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, Tómas Guðni Eggertsson leikur á orgel og Kór Seljakirkju syngur, kaffisopi í lokin. Verið hjartanlega velkomin að njóta gæðastunda í kirkjunni!