Guðsþjónusta á sjómannadaginn kl. 11.  Bryndís Malla þjónar og Tómas Guðni leikur á orgelið, sönghópur úr kirkjukórnum leiðir almennan safnaðarsöng. Messukaffi í lokin, verið hjartanlega velkomin!