Sunnudaginn 26. maí verður helgihald með fjölbryettu sniði í Seljasókn. Guðsþjónusta verður í Seljakirkju kl. 11, þar sem sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson predikar, félagar úr Kór Seljakirkju leiðir söng og undirleikinn annast Tómas Guðni Eggertsson.
Guðsþjónusta verður í hjúkrunarheimilinu Skógarbæ kl. 15.30, þar sem sr. Ólafur Jóhann og Tómas Guðni þjóna.