Næsta sunnudag kl 11 verður sérstök Liverpool-messa í Seljakirkju, þar sem Liverpoolmaðurinn sr. Ólafur Jóhann mun predika, Dagur Sigurðsson syngur og  Bóas Gunnarsson spilar á gítar.