Næsta sunnudag verður guðsþjónusta í Seljakirkju kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson predikar, félagar úr kór Seljakirkju leiða söng og organistinn verður að venju Tómas Guðni Eggertsson.