Hátíðaguðsþjónusta kl. 8 árdegis á páskadag, boðið verður upp á glæsilegt morgunverðarhlaðborð að guðsþjónustu lokinni, fögnum og gleðjumst í góðra vina hópi á páskahátíðinni.

Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 11 á páskadag, allir velkomnir.