Skírdagur fermingarmessa kl. 13, báðir prestar kirkjunnar þjóna. Föstudagurinn langi guðsþjónusta kl. 11, píslarsagan lesin og íhuguð. Páskadagur hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis, boðið verður upp á morgunverð að guðsþjónustu lokinni. Páskadagur guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 11. Guð gefi blessunarríka bænadaga og gleðilega páska.