Safnaðartíðindi Seljasóknar berast þessa dagana í hús í Seljahverfinu. Þar er að finna fréttir úr safnaðarstarfinu og dagskrá næstu vikurnar. Blaðið má einnig nálgast hér.