Næsti sunnudagur er pálmasunnudegur, helgihaldið einkennist af vorboðanum ljúfa, fermingarguðsþjónustum, þar sem 21 ungmenni munu játast Jesú Kristi sem leiðtoga lífsins.

Guðsþjónustur verða bæði kl. 10.30 og 13.