Næstkomandi þriðjudag, 26. mars kl. 18 verður næsta menningarvaka eldri borgara.
Að þessu sinni mun Ragnar Önundarson flytja okkur erindi sem ber yfirskriftina ,,platónsk og kristin tákn í Egilssögu“.
Þá mun hinn síungi Ragnar Bjarnason flytja okkur tónlistina, en hann fagnaði nýlega 85 ára afmæli sínu.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 567 0110