Næstkomandi sunnudag, 17. mars, sem er annar sunnudagur í föstu, verður helgihald með hefðbundnu sniði í Seljakirkju:

Barnaguðsþjónusta kl. 11
Óli og Bára leiða samveruna. Söngur, biblíusaga, brúðuleikrit  – líf og fjör!

Guðsþjónusta kl 14.
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson predikar og þjónar fyrir altari.
Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng.
Organisti: Tómas Guðni Eggertsson.
Tvö börn verða borin til skírnar í guðsþjónustunni.