Slökun og bæn á miðvikudögum kl. 17:15-17:45. Bryndís Malla Elídóttir leiðir stundirnar og kennir slökunaræfingar og bænaiðkun á kristnum grunni sem eflir núvitund og getur unnið gegn streitu og álagstengdum kvíða. Stundirnar eru öllum opnar og þátttakendum að kostnaðarlaustu. Boðið er upp á barnagæslu með ávaxtahressingu á meðan.