Næsta sunnudag verður helgihald með hefðbundnum hætti í Seljakirkju:
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Óli leiðir samveruna, söngur, saga líf og fjör!

Almenn guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson predikar og þjónar fyrir altari.
Félagar úr Kór Seljakirkju leiða safnaðarsöng.
Organisti: Tómas Guðni Eggertsson.