Loading...
Forsíða 22023-12-27T13:20:21+00:00

Kórtónleikar í Seljakirkju 19. mars

Kórar Víðistaðasóknar og Seljakirkju sameina söngkrafta sína og halda tónleika í Seljakirkju þriðjudaginn 19. mars og í Víðistaðakirkju 21. mars.
Tónleikarnir hefjast kl. 20:00.
Flutt verður Messe Basse eftir Gabriel Fauré auk kórverka sem tengjast föstutímanum eftir íslenska og erlenda höfunda. Einsöngvarar
Lesa meira
14. mars 2024|

Helgihald 17. mars

Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Óli og Bára leiða samveruna og Tómas Guðni leikur á píanóið.
Söngur, saga, líf og fjör!

Guðsþjónusta kl. 13.
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson predikar og þjónar fyrir altari.
Félagar úr Kór Seljakirkju leiða safnaðarsöng.
Organisti: Tómas Guðni Eggertsson.
Komum til kirkjunnar í gleði og þökk fyrir allar góðar Guðs gjafir.

10. mars 2024|

Í dag

Fermingarfræðsla kl. 15.10

Menningarvaka eldriborgara
(síðasta þriðjudag mánaðar) kl. 18.00

Kvenfélag Seljasóknar
(fyrsta þriðjudag mánaðar) kl. 19.00

Æfing Kirkjukór Seljakirkju kl. 19.30

Ritningarvers dagsins
Drottinn er vörður þinn, Drottinn skýlir þér, hann er þér til hægri handar.
Sálm.121:5

Skoða dagskrá vikunnar

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Skrá í Þjóðkirkjuna

Hafa samband

Prestar:
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson
olafur.bo@kirkjan.is

Sr. Sigurður Már Hannesson
sigurdurmh@kirkjan.is

Æskulýðsfulltrúi og kirkjuvörður:
Steinunn Anna Baldvinsdóttir
steinunn@seljakirkja.is 

Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomasgudnieggertsson@gmail.com

Netfang Seljakirkju: seljakirkja@kirkjan.is

Allar fréttir
Go to Top