Loading...
Forsíða 22020-10-14T11:07:21+00:00

Allt helgihald fellur niður í samkombanni

Við erum öll almannavarnir og hugum vel hvert að öðru. Allt helgihald fellur niður í Seljakirkju í  samkomubanninu. Sunnudagskólinn, guðsþjónusturnar og bænastundirnar á fimmtudögum falla því niður, auk þess sem ekki verða kóræfingar eða aðrar samverur. Prestar kirkjunnar sinna sálgæslu og öðrum athöfnum kirkjunnar í samræmi við sóttvarnarreglur.

Skertur opnunartími er nú í Seljakirkju en hægt er
Lesa meira

15. janúar 2021|

Í dag

AA fundur kl. 20

Ritningarvers dagsins:
Vakið, standið stöðug í trúnni, verið hugdjörf og styrk.
1Kór 16:13

Skoða dagskrá vikunnar

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Skrá í Þjóðkirkjuna

Hafa samband

Prestar:
Sr. Bryndís Malla Elídóttir
bryndis.malla.elidottir@kirkjan.is

Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson
olafur.bo@kirkjan.is

Æskulýðsfulltrúi og kirkjuvörður:
Steinunn Anna Baldvinsdóttir
steinunn@seljakirkja.is

Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com

Allar fréttir
Go to Top