Loading...
Forsíða 22020-02-04T10:01:26+00:00

Hvítasunnudagur 31. maí

Hátíðarguðsþjónusta kl. 11, sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar, Tómas Guðni Eggertsson leikur á orgel og Kirkjukór Seljakirkju syngur. Messukaffi í lokin.

27. maí 2020|

Guðsþjónusta og aðalfundur 24. maí

Næstkomandi sunnudag verður guðsþjónusta í Seljakirkju kl. 11. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson predikar. Félagar úr Kór Seljakirkju leiða safnaðarsöng. Organisti: Tómas Guðni Eggertsson. Að lokinni guðsþjónustu fer fram aðalfundur safnaðarins í safnaðarheimili kirkjunnar.

21. maí 2020|

Sumarnámskeið Seljakirkju

Líkt og undanfarin ár munum við í Seljakirkju bjóða uppá vikulöng sumarnámskeið fyrir 1.-4. bekk Á námskeiðunum er margt brallað og reynum við alltaf að skipuleggja dagsrkánna með börnunum og leyfa þeim og þeirra áhuamálum þannig að njóta sín sem mest Annars byggist starfið á orði drottins og eru helgistundir á hverjum morgni þar sem [...]

11. maí 2020|
No Events
Skoða dagskrá vikunnar

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Skrá í Þjóðkirkjuna

Hafa samband

Prestar:
Sr. Bryndís Malla Elídóttir
bryndis.malla.elidottir@kirkjan.is

Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson
olafur.bo@kirkjan.is

Æskulýðsfulltrúi og kirkjuvörður:
Steinunn Anna Baldvinsdóttir
steinunn@seljakirkja.is

Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com

Allar fréttir