Loading...
Forsíða 22019-03-01T23:59:02+00:00

Vígslubiskup vísiterar Seljasöfnuð næsta sunnudag

Næsta sunnudag verður í senn létt og hátíðlegt yfirbragð yfir guðsþjónustunni í Seljakirkju en dagskráin er með þessum hætti: Sunnudagaskólinn kl. 11. Óli og Jóhanna leiða stundina - sem verður uppfull af lífi og fjöri, sögum og söngvum! Barnaguðsþjónusta kl. 14. Sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti predikar. Félagar úr Kór Seljakirkju leiða söng. Organisti: [...]

10. september 2019|

Skráning er hafin í barna og unglingakór Seljakirkju

Það er ótrúlega líflegt og skemmtilegt að syngja með barna- og unglingakór Seljakirkju undir stjórn Rósalindar Gísladóttur. Nú er skráning hafin fyrir nýja kórmeðlimi. Skráning fer fram í gegnum tölvupóst: barnakor@seljakirkja.is Taka þarf fram nafn og aldur barns, nafn forráðamanns og símanúmer við skráningu. Æft verður á eftirfarandi tímum: Mánudaga kl. 14:00-14:40 1.-2.bekkur Mánudaga kl. [...]

10. september 2019|

Skráning í fermingarfræðslu 2020

Nú er hafin skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í Seljakirkju.  Skráning fermingarbarna fer fram á vefnum seljakirkja.is/ferming.  Þar er jafnframt í boði að velja  fermingardag og ábyrgjumst við að fermingarbörnin fái umbeðinn dag. Fermingarfræðslan mun fara fram í vikulegum kennslustundum í safnaðarheimili kirkjunnar jafnframt sem vænst er þátttöku í helgihaldi safnaðarins. Við leggjum mikla áherslu á [...]

6. september 2019|

Mánudagar

Kl. 19.30 AA fundur – 12 sporin

Skoða dagskrá vikunnar

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Skrá í Þjóðkirkjuna

Hafa samband

Prestar:
Sr. Bryndís Malla Elídóttir
bryndis.malla.elidottir@kirkjan.is

Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson
olafur.bo@kirkjan.is

Æskulýðsfulltrúi og kirkjuvörður:
Steinunn Anna Baldvinsdóttir
steinunn@seljakirkja.is

Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com

Allar fréttir