Loading...
Forsíða 22020-08-25T14:36:28+00:00

Helgihald 27. september

Næstkomandi sunnudag verður helgihald með hefðbundnu sniði: Sunnudagaskóli kl. 11. Óli og Anna Bergljót sjá um stundina og Helgi Hannesson spilar á píanóið. Söngur, saga, líf og fjör! Gæðastund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 13. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson predikar og þjónar fyrir altari og undirleikinn annast Douglas A. Brotchie. Félagar úr Kór Seljakirkju leiðir [...]

22. september 2020|

Foreldramorgnar hefja göngu sína á ný

Þriðjudaginn 15. september hefjast foreldramorgnar eftir sumarleyfi. Það eru góðar stundir og einkum ætlaðar foreldrum í fæðingarorlofi og börnum þeirra, en auðvitað eru allir foreldrar velkomnir, hvort sem þeir búa í Seljahverfi eða ekki. Dagskrá vetrarins er fjölbreytt, boðið verður upp á ýmsa fyrirlestra og námskeið er varða börn og barnauppeldi auk þess sem oft [...]

14. september 2020|

Æfingar að hefjast hjá barnakórum Seljakirkju

Barnakórar Seljakirkju hefja göngu sína á ný í vikunni. Starfið verður með hefðbundnum hætti með þó þeirri undantekningu að söngkonan Berta Ómarsdóttir mun leysa Rósalind Gísladóttur sem er í leyfi fram að áramótum. Æfingar verða á eftirfarandi tímum: 1.-2. bekkur - Miðvikudagar kl. 14:00 - 14:40 3.-4. bekkur - Þriðjudagar kl. 14:00 - 15:00 5.-10. [...]

14. september 2020|

Í dag

AA fundur kl. 19:30

Ritningarvers dagsins:
Lofaður sé Guð og faðir Drottins vors Jesú Krists, faðir miskunnsemdanna og Guð allrar huggunar.
2Kor 1:3

Skoða dagskrá vikunnar

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Skrá í Þjóðkirkjuna

Hafa samband

Prestar:
Sr. Bryndís Malla Elídóttir
bryndis.malla.elidottir@kirkjan.is

Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson
olafur.bo@kirkjan.is

Æskulýðsfulltrúi og kirkjuvörður:
Steinunn Anna Baldvinsdóttir
steinunn@seljakirkja.is

Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com

Allar fréttir