Loading...
Forsíða 22025-11-29T14:05:58+00:00

Karlakórinn Fóstbræður halda árlega aðventutónleika

Næsta sunnudag, 14. desember, er nóg um að vera í Seljakirkju. Aðventusunnudagaskóli verður kl. 11, guðsþjónusta klukkan 13 og loks árlegir aðventutónleikar Fóstbræðra kl. 17!
Karlakórinn Fóstbræður syngur jóla- og aðventutónlist sem hæfa vel árstímanum og koma öllum, ungum sem öldnum, í rétta skapið fyrir hátíðarnar. Kórstjóri er Árni Harðarson og Tómas Guðni
Lesa meira
8. desember 2025|

Helgihald sunnudagsins 14. desember

Það verður nóg um að vera á þriðja sunnudegi aðventu í Seljakirkju

Barnaguðsþjónusta kl. 11

Steinunn og Bára sjá um stundina. Söngur, saga og gleði.
Föndrum merkimiða að stund lokinni

Guðsþjónusta kl. 13

Sr. Steinunn Anna prédikar og þjónar fyrir altari.
Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna

Aðventutónleikar karlakórsins Fóstbræðra kl. 17

Stjórnandi er Árni Harðarson
Tómas Guðni Eggertsson spilar undir

Ókeypis aðgangur

Verið öll
Lesa meira

8. desember 2025|

Seljakirkja auglýsir eftir kirkjuverði

Seljakirkja óskar eftir kirkjuverði í fjölbreytt og skemmtilegt starf sem felur m.a. í sér móttöku kirkjugesta, aðstoð við helgihald, umsjón með kirkju og safnaðarheimili og útleigu á sölum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka kirkjugesta og aðstoð við erindi
  • Samskipti við birgja og móttaka reikninga
  • Umsjón með kirkju og
    Lesa meira

7. desember 2025|

Í dag

Engir viðburðir í dag

Ritningarvers dagsins:
Biðjið, og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða.
Matteus. 7.7

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Hafa samband

Prestar:

Sr. Sigurður Már Hannesson, sóknarprestur
sigurdurmh@kirkjan.is

Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir, prestur
steinunn.anna.baldvinsdottir@kirkjan.is

Kirkjuvörður:
Emelía Ósk Hrannarsdóttir
emelia.kirkjuvordur@gmail.com

Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com

Netfang Seljakirkju: seljakirkja@kirkjan.is

Gormatímarnir hefjast aftur

Fyrsti Gormatími vetrarins verður þriðjudaginn 23. september Í vetur verða Gormatímarnir næst síðasta þriðjudag í hverjum mánuði Gormatímarnir eru nýjung í safnaðarstarfi sem hófu göngu sína haustið ...
Lesa meira

17. september 2025|
Go to Top