Menningarvaka eldri borgara 27. janúar
Þriðjudagskvöldið 27. janúr kl. 18 verður næsta Menningarvaka eldri borgara í Seljakirkju
Að venju fáum við til okkar góða gesti
Þeir Ómar Friðþjófsson og Friðþjófur Helgason, félagar úr Hinu mikla heimskautafélagi, segja frá ferð sinni á slóðir Vilhjálms Stefánssonar á heimskautaslóðum Kanada
Að því loknu mun Tómas Guðni Eggertsson leiða samsöng
Kjúklingur í appelsínusósu að hætti Bjarna kokks í …
Lesa meira
Helgihald sunnudagsins 25. janúar
Sunnudagunn 25. janúar verður helgihald Seljakirkju á sínum stað
Sunnudagaskóli kl. 11
Steinunn og Bára sjá um stundina.
Söngvar, saga, gleði og gaman
Ávextir og brauð í …
Lesa meira
Gormatími 20. janúar
Þriðjudaginn 20. janúar er næsti Gormatími hjá okkur í Seljakirkju
Við byrjum kl. 17:00 með fjölskyldusamveru í kirkjusalnum
Við syngjum saman, förum með bænir og heyrum söguna af Sakkeusi
Þá verða stöðvar þar sem börnin fá tækifæri til að upplifa söguna á nýjan hátt
Að stund lokinni verður föndur í safnaðarsal og munum við föndra tré af ýmsum gerðum
Kvöldmaturinn …
Lesa meira
Í dag
Barnastarf 1.-4. bekkur kl. 14:00
Fermingarfræðsla 15:10
Kvenfélag Seljasóknar (fyrsta þriðjudagskvöld í mánuði) kl. 18:00
Gormatími (næst síðasta þriðjudagskvöld í mánuði) kl. 17:00
Menningarvaka eldriborgara (síðasta þriðjudagskvöld í mánuði) kl. 18:00
AA fundur kl. 19:30
Ritningarvers dagsins:
Kærleikurinn breiðir yfir allt, trúir öllu, vonar allt, umber allt. Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi.
I Kor. 13:7
Hafa samband
Prestar:
Sr. Sigurður Már Hannesson, sóknarprestur
sigurdurmh@kirkjan.is
Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir, prestur
steinunn.anna.baldvinsdottir@kirkjan.is
Kirkjuvörður:
Emelía Ósk Hrannarsdóttir
emelia.kirkjuvordur@gmail.com
Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com
Netfang Seljakirkju: seljakirkja@kirkjan.is
Helgihald sunnudagsins 18. janúar
Sunnudaginn 18. janúar verður verður helgihald Seljakirkju með eftirfarandi hætti: Barnaguðsþjónusta kl. 11 Gæðastund fyrir alla fjölskylduna. Söngur, saga og gleði. Brauð og ávextir og allir fá ...
Lesa meira
Helgihald sunnudagsins 11. janúar
Sunnudaginn 11. janúar er hefðbundið helgihald hjá okkur í Seljakirkju Barnaguðsþjónusta kl. 11 Steinunn og Bára leiða stundina. Tommi spilar á píanóið. Gæðastund fyrir alla fjölskylduna ...
Lesa meira
Helgihald sunnudagsins 4. janúar
Helgihald sunnudagsins 4. janúar verður með heldur hefðbundnu sniði hjá okkur Sunnudagaskólinn verður í fríi að þessu sinni Guðsþjónusta kl. 13 Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir þjónar Þorgils ...
Lesa meira