Útför Sæþórs Líndal
Útför Sæþórs Líndal fer fram í Seljakirkju þriðjudaginn 28. október kl. 13
Hægt verður að fylgjast með streymi hér að neðan
Menningarvaka eldri borgara 28. okt. fellur niður vegna veðurs
Vegna snjóþunga og slæmrar færðar neyðumst við til þess að fella niður Menningarvöku eldri borgara kvöldið 28. október.
Förum varlega í snjónum í dag – og Guð blessi þig!
Helgihald sunnudagsins 26. október
Við ætlum að taka forskot á sæluna næsta sunnudag og mæta í búningum í sunnudagaskólann!
Helgihald sunnudagsins 26. október verður með þessum hætti:
Barnaguðsþjónusta með hrekkjavökuþema kl. 11 – Siggi Már og Thelma Rós leiða stundina og Tómas Guðni spilar á píanóið. Krakkar og foreldrar hvattir til að mæta í búning í kirkjuna!
Messa – altarisganga kl. 13 …
Lesa meira
Í dag
Barnakór Seljakirkju 2.-4. bekkur kl. 14:20
Fermingarfræðsla 15:10
Barnakór Seljakirkju 5.-10. bekkur kl. 16:30
Fundur hjá Sóroptomistadeild Bakka og Selja (annan miðvikudag í mánuði) kl. 18.00
Kóræfing Selja, kórs kvenfélagsins kl. 18.30
AA fundur (Lausnin) kl. 20.00
Ritningarvers dagsins:
Lát ekki hið illa sigra þig en sigra þú illt með góðu.
Róm 12:21
Hafa samband
Prestar:
Sr. Sigurður Már Hannesson, sóknarprestur
sigurdurmh@kirkjan.is
Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir, prestur
steinunn.anna.baldvinsdottir@kirkjan.is
Kirkjuvörður:
Emelía Ósk Hrannarsdóttir
emelia.kirkjuvordur@gmail.com
Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com
Netfang Seljakirkju: seljakirkja@kirkjan.is
Gormatímarnir hefjast aftur
Fyrsti Gormatími vetrarins verður þriðjudaginn 23. september Í vetur verða Gormatímarnir næst síðasta þriðjudag í hverjum mánuði Gormatímarnir eru nýjung í safnaðarstarfi sem hófu göngu sína haustið ...
Lesa meira
Fyrirbænastundir hefjast aftur
Fimmtudaginn 28. ágúst kl. 12 hefjst fyrirbænastundirnar aftur eftir sumarfrí hugleiðing, bænir, sálmar og léttur hádegisverður í lokin Verið öll hjartanlega velkomin Fimmtudaginn 4. september verður þó ...
Lesa meira
Haustferð eldri borgara til Vestmannaeyja
Skráning er hafin í árlega haustferð eldri borgara í Seljakirkju Í ár verður farið í dagsferð til Vestmannaeyja þann 4. september Prestar Seljakirkju leiða hópinn í dagskrá ...
Lesa meira